Skysson logo.png

Stafrænn starfsmaður í skýinu

Mannlaus fyrirtæki

Mannlaus og sjálfvirk þjónusta fyrir þína viðskiptavini

Mögulega er ekki hægt að reka mannlaust dekkjaverkstæði en til eru bankar og tryggingarfyrirtæki sem hafa haslað sér völl með slíkri hugmyndafræði. Við leitumst eftir krefjandi verkefnum og veitum ráðleggingar um hvernig megi leysa af hólmi endurtekin verkefni með stafrænum lausnum. 

Stundum þarf að taka lítil skref í rótgrónum iðngreinum og þar komum við einnig til sögunnar með því að að leysa minni verkefni.

Meira um þjónustuna okkar hér

Samstarf

Við viljum taka þátt í góðum hugmyndum

Lumar þú á hugmynd um næsta Uber eða jafnvel Spotify? Við skoðum með opnum hug ný sameiginleg ævintýri þar sem við bjóðum fram þekkingu og hæfni til stafrænnar vöru- og hugbúnaðarþróunar.

"Þeir sem umbreyta atvinnugreinum sínum breyta neysluhegðun, breyta hagkerfinu og umbreyta lífum."

Heather Simmons

Startup

HAFA SAMBAND

Íslensk Gervigreind ehf. | Borgartúni 27 | 105 Reykjavík | kt. 480818-0240