top of page
Search

Sundrun?

Þegar maður hugsar um aukna sjálfvirkni og horfir til baka má sjá hversu mikil þróun hefur orðið á mörgum sviðum. Sjálfvirkar baggabindivélar, sjálfvirkir símsvarar, sjálfvirkar passa-myndavélar og ekki má gleyma sjálfsölunum öllum. Í raun höfum við endalaust unnið að því að gera endurtekin störf sjálfvirk og nú er komið að því að umbreyta störfunum sem urðu til við síðustu iðnbyltingu. En með tilkomu gervigreindar er komið enn stærra tækifæri til að gera enn meira krefjand

bottom of page