top of page
Front
Íslensk Gervigreind er söluaðili fyrir Front á Íslandi. Lausnin hentar einkar vel fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja halda utan um öll samskipti við viðskiptavini á einum stað. Kerfið býður upp á mælingar á svartíma tölvupósts og netspjalls. Hægt er að merkja sjálfvirkt skilaboð sem innihalda vissan texta eða koma frá vissum viðskiptavinum og með viðbótar lausnum frá Íslenskri Gervigreind má svara sjálfvirkt fyrirspurnum.
Lausnir okkar almennt einskorðast ekki við að fyrirtæki og stofnanir nýti sér Front. Fjölmörg Íslensk fyrirtæki hafa innleitt Front til að halda utan um samskipti við viðskiptavini sína með góðum árangri. Frekari upplýsingar um kerfið má nálgast á www.frontapp.com
bottom of page