top of page

UM FYRIRTÆKIÐ

Íslensk Gervigreind ehf. var stofnað 2018 og er þjónustudrifið tæknifyrirtæki. Fyrirtækið er að þróa stafrænan starfsmann og hefur hafið sölu á honum.  Lausnin er drifin af því markmiði að auka sjálfvirkni með hjálp gervigreindar hjá fyrirtækjum og með það að leiðarljósi að leysa raunveruleg vandamál.

bottom of page